Kaffi Klara er staðsett í miðbær Ólafsfjarðar.
Fjölbreytt afþreyging er í boði bæði í Ólafsfirði, á Siglufirði og Dalvík.
Það eru frábærar sundlaugar, gólfvellir, skipulagðar gönguferðir á sumrin, gönguskíðabrautir, frábær fjara, sæþotur með leiðsögn, söfn, fjölmargar gönguleiðir, veitingahús, kajakferðir, hvalaskoðun, skemmtileg leiksvæði, hestaleiga, o.fl