Menu Close

Verið velkomin á Kaffi Klöru

Kaffi Klara er til húsa í gömlu pósthúsinu í Ólafsfirði, sögufrægt hús í hjarta Ólafsfjarðar sem gért var upp í 2013 og innréttað sem kaffihús og gistiheimili.  

Kaffi Klara er notalegt og heimilislegt kaffhús þar sem lögð er áherslu á að hlúa vel að gestunum, nota hráefni úr héraði, elda matinn sem mest frá grunni og skapa matarupplifun. Gistihúsið er efri hæð Kaffi Klöru. Í sumar er 20 % afslátt á gistingu með morgunmat fyrir eina nótt og 30% fyrir 2 nætur eða fleiri. Hafið samband við okkur beint  til að fá upplýsinga um verð.

tjald4

Staðsetning

Ólafsfjörður er staðsett á Norðurstrandarleiðinni, mitt á milli Dalvík og Siglufirði.

Næst Kaffi Klöru er Pálshús- Náttúrugripasafnið. Sundlaug Fjallabyggðar er í 300 metra fjarlægð. Skemmtilegt leiksvæði er þar rétt hjá. 

Frá bryggjunni í Ólafsfirði er hægt að veiða, Fairytale at Sea er með sæþotuferðir og Hótel Brimnes leigir út kajakkar. Hægt er að ganga eða hjóla kringum Ólafsfjarðarvatn, niður á Ósbrekkusandi og lengra út á Kleifar. 

Vikulegar gönguferðir á vegum Ferðafélagið Trölla fara fram á sumrin alla þriðjudaga kl. 17.00 auk einn laugardagur í mánuði. 

Lágheiðin er mjög falleg leið sem liggur úr Ólafsfirði yfir í Fljótin.  Stutt er  yfir á Siglufirði. Sjá nánari upplýsingar um Fjallabyggð y undir Upplýsingarmiðstöð.

Gisting

Gistihúsið okkar er staðsett á efri hæð Kaffi Klöru, í miðbær Ólafsfjarðar. Það eru 5 herbergi og 2 baðherbergi.

Við eigum 1 frábært stórt herbergi með pláss fyrir 4 t og 1 aðeins minni herbergi með pláss fyrir 3. Bæði herbergin eru tilvalin fyrir fjölskyldur.  

Gistihúsið er tilvalið fyrir stórfjölskyldan, fyrir göngu eða hjólahópa sem vilja njóta náttúrunnar á Tröllaskaga eða fyrir gólfarar. Leitið til okkar eftir tilboð fyrir gisting og fæði. 

Í sumar er 20 % afslátt á gistingu með morgunmat fyrir eina nótt og 30% fyrir 2 nætur eða fleiri. Hafið samband við okkur til að fá upplýsinga um verð. 

 

 

Hvað segja gestir okkar

Elska þetta kaffihús á íbúð i götunni, sem við vorum mikið i þarsíðasta sumar fórum næstum daglega til ykkar
SÆUNN GUÐMUNDSDÓTTIR
Kaffi Klara er ótrúlega fallegt og huggulegt hús á góðum stað! Yndislegur matur og mjög gott kaffi. Mæli hiklaust með, takk kærlega fyrir mig!
GUÐRÚN SVAVA GÓMEZ
Good food, good service and friendly people 🙂 the café has a homie feeling and pleasant atmosphere , greetz Rik & Laila
RIK WESSELIUS
We have good memories of our light lunch but even better ones of the family who own Kaffi Klara. We had a wonderful chat about the folktales of the area and the town's adoption of trolls
BRUCE M
Superbe endroit, avec une Patrone au top. On mange très très bien, la bière est bonne, comme l’ambiance. Merci encore pour ces jours passés chez vous

CHRISTOPHE QUEIRARD
uy amables y hablan español Estas personas tan amables y agradables hablan español.Vamos con autocaravana y nos hemos alojado en el camping que regenta el hijo de la dueña.Nos han lavado y secado la ropa y ayudado a sacar el vehiculo que se quedo atascado.El local super agradable y limpio.Recomiendo
FERRANETA