Í Fjallabyggð eru samtals 3 tjaldsvæði.
Tjaldsvæðið í Ólafsfirði er staðsett við hliðina á sundlauginni. Sjá nánari upplýsingar hér
Á Siglufirði eru tjaldsvæðin 2: í Stóra- Bola og tjaldsvæðið í miðbæ Siglufjarðar. Sjá nánari upplýsingar hér
Fylgist með okkur á Facebooksíðunni
Verð 2020
Verð á mann: 1.300 kr.
Eldri borgarar og öryrkjar: 1.100 kr.
Frítt fyrir 16 ára og yngri
Rafmagn: 1.100 kr.
Þvottavél og þurrkari: 900 kr.
Rekstraraðili: Kaffi Klara ehf. , netfang gistihusjoa@gmail.com
Umsjónarmaður: Guðmundur Ingi Bjarnason, sími 6635560